Blog

Velkomin á blog svæðið okkar. Hér fjöllum við um áskoranir líðandi stundar og birtum fróðleik sem tengist stjórnun, mannauðsmálum, sölu, samskiptum og mannlegum möguleikum almennt.

2ja ára pása í mannlegum samskiptum

Time Icon17. janúar 2022

Margir þekkja tilfinninguna að byrja aftur í ræktinni eftir langt hlé og allar harðsperrurnar sem því fylgja. Það er allajafna svolítið átak að byrja aftur og sumir þurfa fleiri en eitt samtal við sjálfa/n sig til að fara af stað.

Lestu meira

Snúum mannlegu hliðinni upp

Time Icon26. nóvember 2021

Því er haldið fram að stríð þjappi þjóð saman og hugmyndin um sameiginlegan óvin styrki leiðtogann. Í 20 mánuði hafa stjórnendur og starfsmenn verið í stríði við ósýnilegan óvin sem hefur skapað áður óþekkt álag á starfsfólk

Lestu meira

Örugg samskipti ungs fólks inn á heimilum

Time Icon14. september 2021

Þegar sonur minn var á unglingsaldri stóð ég oft frammi fyrir því að þurfa að svara fyrir hvers vegna hann mætti ekki þetta og hitt og hvers vegna hin og þessi regla væri til staðar á heimilinu.“ Já en mamma AF HVERJU?” spurði hann.

Lestu meira

5 góð ráð fyrir sumarfríið

Time Icon14. júlí 2021

Framundan er sumarfríið sem kallar oft á þétta dagskrá þar sem tíminn er naumur enda svo margt hægt að gera. Jafn skemmtilegt og frí geta verið geta þau líka valdið streitu í samskiptum. Hér eru fimm ráð til að gera fríið enn skemmtilegra.

Lestu meira

Viðskiptasambönd á óvissutímum

Time Icon23. apríl 2021

Samskipti söluráðgjafa við sína viðskiptavini hafa sennilega aldrei verið mikilvægari. Báðir aðilar eru að upplifa stöðugar breytingar og óvissan liggur allt um kring. Höft, nýjar reglur, fjárhagur, flutningar, minnkandi eftirspurn – listinn er langur.

Lestu meira

10 venjur sem hindra árangur

Time Icon15. apríl 2021

Eftir því sem árin líða eignumst við dýrmæta reynslu. Samhliða verða til venjur sem eðlilega eru misgóðar. Marshall Goldsmith skrifaði metsölubókina „What Got You Here – Won’t Get You There“ og kynnir þar 20 venjur sem hindra árangur. Dale Carnegie hefur sett saman þjálfun sem byggir á þessu efni og hér má sjá 10 venjur af þeim 20 sem hindra árangur.

Lestu meira

Svæfandi fjarfundir – 5 ráð til að virkja fólk

Time Icon18. mars 2021

Nú þegar heilt ár af fjarfundum er liðið er ljóst að það er hægt að hafa töluverð áhrif á hvernig þeir ganga fyrir sig og hvaða árangri þeir skila. Fyrir utan okkar eigin innanhússfundi hef ég þjálfað fjölmarga starfsmenn og stjórnendur í hvernig minnka má orkuleysi, takast á við skort á athygli og óánægju með fjarfundi.

Lestu meira

Ertu klár fyrir nýja normið?

Time Icon11. janúar 2021

Veröldinni hefur verið snúið á hvolf og nú þegar berast loksins jákvæðar fréttir er hægt að horfa fram á við og velta fyrir sér hvað gerist næst? – eða öllu heldur, hvað viljum við að gerist næst?

Lestu meira

Markmiðasetning – Gerðu þetta þrennt

Time Icon30. desember 2020

Nýju ári verður sannarlega fagnað eftir allt sem á undan er gengið. Góðar fréttir af bóluefni gefa okkur von um betri tíð. En hvernig viljum við að næsta ár verði? Hvaða markmiðum viljum við ná? Eitt af því sem við hjá Dale Carnegie gerum allt árið um kring er að hjálpa fólki að ná markmiðum sínum.

Lestu meira
 
Grein 10 - 18 af 26