Leiðtogafærni

Stop doing - Start leading

Nýtt námskeið sem byggir upp framtíðarleiðtoga sem eru fullir af öryggi og frumkvæði til að hafa jákvæð áhrif á umhverfi sitt.

Á þessu nýja námskeiði er lögð áhersla á uppbyggingu sterkrar liðsheildar. Námskeiðið er sérstaklega hugsað fyrir nýja leiðtoga til að hjálpa þeim að breyta hugarfari sínu, byggja upp sjálfstraust og frumkvæði. Leiðtogahlutverkið krefst þess að viðkomandi hafi mikla hæfni í samskiptum, sýni forystu og þrautsegju. Á námskeiðinu læra þátttakendur að beita þeim verkfærum sem þeir þurfa til þess að takast á við þær áskoranir sem leiðtogar standa frammi fyrir í störfum sínum.

Skoða dagsetningar og staðsetningar
Person standing next to flag

Fyrir hverja

Alla sem vilja hafa jákvæð áhrif á starfsumhverfi sitt án þess þó að vera í skilgreindu stjórnendahlutverki. Hentar vel fyrir hópstjóra, verkefnastjóra og aðra leiðtoga sem vilja víkka sjónarhornið og hafa áhrif á árangur teyma.

Open book

Það sem við förum yfir

  • Að leiða af heilindum
  • Að leiða aðra til þess að ná árangri
  • Að auka leiðtogafærnina
  • Að hvetja fygjendur til dáða
  • Að tjá sig af öryggi og einlægni
  • Að leiðbeina öðrum til árangurs
  • Að auka sjálfsvitund
  • Að geisla af sjálfstrausti sem leiðtogi
  • Að þróa sjálfa(n) sig og aðra
Open book

Skipulag

Námskeiðið er einu sinni í viku í 3.5-4 tíma í senn. Við byrjum á Kick off fundi, hittumst svo í 6 skipti og endum á eftirfylgni til að ramma inn árangurinn.

Open book

Innifalið

Handbók, ítarlegt sjálfsmat og útskrifarskírteini frá Dale Carnegie & Associates.

Person standing next to flag

Verð

Staðbundið: 195.000 kr.
Live Online: 169.000 kr.

Eftir námskeiðið á ég auðveldara með að afmarka verkefni án þess að missa sjónar á heildarmyndinni, auk þess að eiga skilvirkari samtöl og fundi þar sem ég er meðvituð um tilganginn."

J. Snæfríður Einarsdóttir

“Flestir þátttakendur töldu sig hafa bætt leiðtogahæfni sína og að þjálfunin hafi haft hvetjandi áhrif á þá sem stjórnendur. Þjálfunin byggir á að efla samskiptafærni og sjálfstraust sem er kjarninn í árangursríkri stjórnun og leiðtogafærni. Eftir þjálfunina búum við yfir enn öflugra teymi stjórnenda.”
Sif Svavarsdóttir