Margverðlaunuð sölu- og þjónustunámskeið

Winning with relationship selling - World Class Customer Service

Það sem er einna mest gefandi við starf sölustjórans er að aðstoða aðra sölumenn við að ná markmiðum sínum – og stefna enn hærra.

Betri sölumenn skila bættum söluhagnaði

Færðu stundum góð tækifæri sem ekki leiða til sölu? Eða finnst þér þú hreinlega ekki selja nógu mikið? Ástæðan kann að vera aukin neytendavitund og varfærni viðskiptavinanna, en það getur líka vel verið að þú sért að nota úreltar aðferðir. Neytendur samtímans hafa lært að hunsa hefðbundnar söluaðferðir, en samhliða því hafa verið þróaðar nýjar söluleiðir og sölutækni. Góðu fréttirnar er að við getum aðstoðað ykkur að verða sölumenn dagsins í dag, og morgundagsins líka.

Námskeiðin

Árangursrík þjálfun ætti að hjálpa þér að komast yfir hindranir þínar, ekki búa til fleiri.

“Virkilega áhugavert námskeið og var allt öðruvísi en ég bjóst við. Mjög krefjandi og kennir manni að yfirstíga hindranir. Maður á það til að mikla hlutina mikið fyrir sér.”