Margverðlaunuð sölu- og þjónustunámskeið

Winning with relationship selling - World Class Customer Service

Þjálfun fyrir framlínufólk, söluráðgjafa og viðskiptastjóra.

Skiljum þarfir viðskiptavina okkar

Með því að fylgja viðurkenndu ferli átt þú auðvelt með að greina þarfir viðskiptavina og í framhaldinu veita þeim þá þjónustu sem þeir þurfa. Mörg af virtustu fyrirtækjum heims nýta aðferðafræði Dale Carnegie þegar kemur að því að auka ánægju viðskiptavina.

Námskeiðin

Árangursrík þjálfun ætti að hjálpa þér að komast yfir hindranir þínar, ekki búa til fleiri.

“Virkilega áhugavert námskeið og var allt öðruvísi en ég bjóst við. Mjög krefjandi og kennir manni að yfirstíga hindranir. Maður á það til að mikla hlutina mikið fyrir sér.”