Taktu stjórn og fáðu fólk í lið með þér

Frábær leiðtogi leitar ævinlega nýrra leiða til að sameina og virkja aðra og skapa þannig starfsmannahóp sem getur mætt hverri áskorun.

Veldu á milli fjögurra stjórnendanámskeiða

Í boði eru þrjú mismunandi námskeið fyrir stjórnendur. Grunn aðferðafræðin er sú sama en áherslur eru mismunandi. Neðar á síðunni er fjallað um hvert námskeið fyrir sig. Við hvetjum þig til að heyra í ráðgjöfum okkar til að meta hvaða þjálfun hentar þér.

Námskeiðin

Árangursrík þjálfun ætti að hjálpa þér að komast yfir hindranir þínar, ekki búa til fleiri.

"Þetta námskeið lætur mann stoppa og hugsa. Þegar maður gerir það gefst tækifæri til að skoða hvað betur má fara og námskeiðið gaf manni alveg réttu hlutina til að hugsa um og svo tól til að tækla þá. Líka frábært hvernig leiðtogafærni er tengd við hin ýmsu svið í lífinu ekki bara atvinnu. Þú færð tólin og getur nýtt þér alltaf í lífinu OG þú ert þá tilbúin fyrir atvinnulífið og færð jafnvel meira sjálfstraust til þess að koma þér áfram á atvinnulífinu."