Við kynnum í fyrsta sinn á Íslandi Live Online fjarþjálfun. Sérmenntaðir þjálfarar og tæknimaður eru á öllum námskeiðum. Þú tekur virkan þátt, leysir verkefni og vinnur í hópum. Sérhannað fjarþjálfunar umhverfi gerir þér kleypt að ná hámarks árangri. Það er einfalt að taka þátt. Þú skráir þig og við sendum þér tölupóst með leiðbeiningum.
Dale CarnegieLive Online
Skoða
Árangursrík salaLive Online
LeiðtogafærniLive Online
Dale á milli starfa– fyrir atvinnuleitendur
Dale fyrir 16-19 ára Live Online
Dale fyrir 20-25 áraLive Online
Það er um 10 ár síðan Dale Carnegie byrjaði að þróa Live Online námskeið. Í daga útskrifast um 10.000 manns árlega. Ef þú ert með hóp sem er 10 eða fleiri getum við sett saman sérsniðna þjálfun. Við bjóðum efni tengt leiðtogahæfni, sölu, þjónustu, kynningum eða til að auka eldmóðinn.
Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og þess vegna getum við boðið gríðarlegt úrval af vinnustofum og námskeiðum á ensku. Mörg fyriræki velja þann kost að bjóða starfsfólki sínu áskrift af þjálfun okkar. Í boði eru tugir námskeið og auðvitað er allt Live Online. Talaðu við ráðgjafa okkar og fáðu kynningu.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.