NÝTT – Live Online fjarþjálfun á netinu með virkri þátttöku

Við kynnum í fyrsta sinn á Íslandi Live Online fjarþjálfun. Sérmenntaðir þjálfarar og tæknimaður eru á öllum námskeiðum. Þú tekur virkan þátt, leysir verkefni og vinnur í hópum. Sérhannað fjarþjálfunar umhverfi gerir þér kleypt að ná hámarks árangri. Það er einfalt að taka þátt. Þú skráir þig og við sendum þér tölupóst með leiðbeiningum.

Live Online

10.000 þátttakendur á ári mæla með Live Online

 • Virk þátttaka þar sem þú getur spurt spurninga og unnið í hópum
 • Einn sérmenntaður þjálfari og annar Digital Producer á öllum námskeiðum
 • Sérhannað fjarþjálfunarumhverfi í samvinnu við Webex / Cisco
 • Tækniaðstoð í öllum tímum á öllum námskeiðum
 • Þaulreyndar þjálfunaraðferðir og kennsluefni

Ókeypis – Live Online Upplifðu lifandi kynningartíma á netinu

Fullorðnir Fyrir ungt fólk

LIVE ONLINE námskeið

webinaires

Vefnámskeið

 • Einnar klukkustundar námskeið, með leiðbeinanda í beinni
 • Spennandi, hraðvirk samskipti í beinni
 • Hagnýt þjálfun sem hægt er að nýta sér strax

Vinnustofur

 • Tveggja eða þriggja klukkustunda námskeið undir stjórn leiðbeinanda
 • Þátttakendur geta unnið í smærri hópum í aðskildum rýmum og átt gefandi samræður
 • Persónusniðin þjálfun og endurgjöf
séminaires

Styttri námskeið

 • Nokkrar kennslustundir í viku í annað hvort fjórar eða sex vikur
 • Með öllum helstu eiginleikum spennandi vinnustofu
 • Þú lætur reyna á nýfengna færni milli kennslustunda og færð framvindumat sem gerir þér kleift að taka stöðugum framförum
formations mixtes

Blönduð námskeið

 • Þú getur valið um staðþjálfun eða LIVE ONLINE námskeið eftir því hvað hentar þinni námsvegferð best
 • Nýttu þér bæði kostina við staðþjálfun og þægindin sem fylgja þjálfun á netinu
formation équipes en ligne

Sérsniðin Live Online þjálfunn fyrir hópinn þinn

Það er um 10 ár síðan Dale Carnegie byrjaði að þróa Live Online námskeið. Í daga útskrifast um 10.000 manns árlega. Ef þú ert með hóp sem er 10 eða fleiri getum við sett saman sérsniðna þjálfun. Við bjóðum efni tengt leiðtogahæfni, sölu, þjónustu, kynningum eða til að auka eldmóðinn.

Hafðu samband
Carnegie Cloud

Vertu áskrifandi af Carnegie Cloud

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og þess vegna getum við boðið gríðarlegt úrval af vinnustofum og námskeiðum á ensku. Mörg fyriræki velja þann kost að bjóða starfsfólki sínu áskrift af þjálfun okkar. Í boði eru tugir námskeið og auðvitað er allt Live Online. Talaðu við ráðgjafa okkar og fáðu kynningu.

Hafðu samband