Árangurssögur

Þúsundir Íslendinga hafa útskrifast af námskeiðunum og allir hafa sögu að segja. Lestu um árangur þeirra sem hafa útskrifast hjá okkur og láttu hann verða þér hvatning til að gera enn betur.

Filter

Æfingarnar sem notaðar voru á námskeiðinu voru mjög krefjandi en hægt og rólega fann maður sjálfsöryggið aukast

Viktor Gísli Hallgrímsson

Ég fór á Dale námskeið fyrir ungt fólk en það hjálpaði mér mikið í samskiptum við aðra og að fara út fyrir þægindahringinn minn.

Lestu meira

Það er bara eitthvað sem gerist innra með manni sem skapar innri gleði og lífsfyllingu

Tómas Tómasson

Ég fór á mitt fyrsta Dale Carnagie námskeið um áramótin 1973/74 en í þá daga var Konráð Adophsson aðalkennarinn og eigandinn. Seinna varð ég svo aðstoðarmaður tvisvar, fyrst 1975 og svo 1979.

Lestu meira

Ég mæli svo innilega með þessu og ekki skemmir hvað þetta er ótrúlega gaman líka

Erna Kristín Stefánsdóttir (Ernuland)

Ég var búin að heyra svo rosalega góða hluti af Dale og var búin að melta þetta í frekar langan tíma.

Lestu meira

Sjálfstraust og þor

Kolbrún Dröfn Ragnardóttir

Það jók sjálfstraust mitt að takast á við aðstæður sem gjarnan vekja kvíða og ótta.

Lestu meira

Fann eldmóðinn aftur

Hafliði Ragnarsson

Dale Carnegie námskeiðið hjálpaði mér að finna aftur eldmóðinn og kraftinn sem í mér býr.

Lestu meira

Skipulag og skilvirkni

J. Snæfríður Einarsdóttir

Eftir námskeiðið á ég auðveldara með að afmarka verkefni án þess að missa sjónar á heildarmyndinni…

Lestu meira

Gott að skoða eigin leiðtogastíl

Þórunn Inga Ingjaldsdóttir

Námskeiðið hjálpaði mér að skilja hvað það er sem þarf til að ná því besta úr liðsheildinni og hvernig við gerum það.

Lestu meira

Öryggi í krefjandi aðstæðum

Fida Abu Libdeh

Kvíðinn sem fylgdi því að halda fyrirlestra og fara í viðtöl var farinn að hafa alltof mikil áhrif á mig og framtíð fyrirtækisins míns.

Lestu meira

Mikil ánægja starfsmanna

Borgar Ævar Axelsson

Einn liður í farsælli upplýsingamiðlun er að þjálfa starfsfólk í áhrifaríkum kynningum hjá Dale Carnegie.

Lestu meira
 
Grein 1 - 9 af 20