Árangurssögur

Þúsundir Íslendinga hafa útskrifast af námskeiðunum og allir hafa sögu að segja. Lestu um árangur þeirra sem hafa útskrifast hjá okkur og láttu hann verða þér hvatning til að gera enn betur.

Filter

Sölumennska snýst um fólk

Grímur Gíslason

Dale Carnegie veit að sölumennska snýst um fólk. Námskeiðið Árangursrík sala leggur þess vegna höfuðáherslu á að kenna góða siði í mannlegum samskiptum og framkomu ásamt sannreyndu söluferli

Lestu meira

Virkilega gagnlegt námskeið

Geir Kristinn

Þetta var virkilega gagnlegt námskeið sem krafðist virkrar þátttöku þeirra sem sóttu það.

Lestu meira

Lifandi framsetning upplýsingar er mikilvæg

Kristín Linda Árnadóttir

Til að ná árangri í umhverfismálum er nauðsynlegt að ná vel til fólks, skapa tengingu. Áheyrendur eru mjög kröfuharðir og missa fljótt áhugann ef framsetningin hrífur þá ekki.

Lestu meira

Samkennd og sigurvissa

Óttar Sveinsson

Dale Carnegie hjálpaði mér að öðlast sjálfstraust og sigurvissu við aðstæður sem áður ollu mér kvíða- að standa fyrir framan hóp fólks.

Lestu meira

Góður undirbúningur fyrr TED fyrirlestur

Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari

Aðferðir Dale Carnegie veittu mér tæki og tól til að standa á sviði fyrir TED fyrirlestur í Slóvakíu.

Lestu meira

Námskeiðið kveikir eldmóð

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og hlaupari

Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til dags í stóru sem smáu.

Lestu meira

Karfan stækkaði um 25%

Vigfús Gíslason, framkvæmdastjóri Flügger

Áskorun okkar hjá Flügger var að fjölga seldum vörum í hverri pöntun. Við báðum Dale Carnegie að setja saman sérsniðið námskeið í kross­ og viðbótarsölu.

Lestu meira

Kraftur og áræðni til að gera stöðugt betur

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri

Námskeiðið sem ég tók skilaði aukinni samskiptahæfni og sjálfstraust í tjáningu jókst mikið.

Lestu meira

Jákvæð samskipti einfalda lífið

Yrsa Sigurðardóttir, verkfræðingur og rithöfundur

Leiðtogaþjálfun Dale Carnegie reyndist mér afskaplega vel varðandi starf mitt sem verkfræðingur og sviðsstjóri hjá Verkís.

Lestu meira
 
Grein 10 - 18 af 20