Fann eldmóðinn aftur

Hafliði Ragnarsson

Dale Carnegie námskeiðið hjálpaði mér að finna aftur eldmóðinn og kraftinn sem í mér býr. Eftir veikindi sem drógu úr mér mátt, gat ég aftur komið hlutunum í framkvæmd. Samskiptin við fólkið í kringum mig eru þægilegri, enda léttara að koma skoðunum mínum á framfæri og fá aðra til að vinna með mér. Frábært námskeið sem ég mæli með fyrir alla. Við getum öll bætt okkur.