Skipulag og skilvirkni

J. Snæfríður Einarsdóttir

Eftir námskeiðið á ég auðveldara með að afmarka verkefni án þess að missa sjónar á heildarmyndinni, auk þess að eiga skilvirkari samtöl og fundi þar sem ég er meðvituð um tilganginn.