Einstök námskeið

Stundum langar okkur að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt. Á þessari síðu finnur þú námskeið sem við bjóðum óreglulega upp á. Gríptu tækifærið og skráðu þig strax.

Hjóna og parahelgi

9. okt 2020

99.000 kr. *fyrir tvo

Dale Carnegie og Hótel Ísland bjóða upp á ljúfa helgi fyrir pör sem vilja dekra við sig og sambandið sitt. Hótelið býður upp á gistingu í fallegu tveggja manna herbergi ásamt morgunverði og aðgangi að notalegu spa. Dale Carnegie hefur sérsniðið uppbyggilegt námskeið sem leggur áherslu á að styrkja sambönd, auka virðingu og skilning og samstilla sýn hjóna og para á framtíðina. Heildarverð er 99.000 kr. fyrir tvo.