Þetta námskeið hjálpar þér að koma hlutum í verk og ná góðum tökum á samskiptahæfileikum. Aðferðirnar á námskeiðinu efla öryggi þitt og gefa þér sjálfstraust til að tjá þig í stærri eða smærri hópum, vera lausnamiðaður einstaklingur og einbeittur leiðtogi. Taktu stjórn á lífi þínu og náðu enn meiri árangri.
Námskeiðin eru til í mörgum mismunandi útfærslum. Hægt er að taka þau á kvöldin, morgnana eða á heilum dögum. Þau eru í boði staðbundin eða live online.
Árangursrík þjálfun ætti að hjálpa þér að komast yfir hindranir þínar, ekki búa til fleiri. Þessi námskeið eru bæði í boði staðbundin og líka Live Online á netinu.
Dale Carnegie námskeiðið 8 skipti
Skoða
Dale Carnegie3ja daga
Dale fyrir20-25 ára