Dale Carnegie námskeiðið

Dale Carnegie Course

Þetta námskeið hjálpar þér að koma hlutum í verk og ná góðum tökum á samskiptahæfileikum. Aðferðirnar á námskeiðinu efla öryggi þitt og gefa þér sjálfstraust til að tjá þig í stærri eða smærri hópum, vera lausnamiðaður einstaklingur og einbeittur leiðtogi. Taktu stjórn á lífi þínu og náðu enn meiri árangri.

Veldu útfærslu sem hentar þér

Námskeiðin eru til í mörgum mismunandi útfærslum. Hægt er að taka þau á kvöldin, morgnana eða á heilum dögum. Þau eru í boði staðbundin eða live online.

Námskeiðin

Árangursrík þjálfun ætti að hjálpa þér að komast yfir hindranir þínar, ekki búa til fleiri. Þessi námskeið eru bæði í boði staðbundin og líka Live Online á netinu.

“Námskeiðið var í alla staði mjög fagmannlegt og hnitmiðað. Ég fékk allt það sem ég vonaðist eftir og meira til. Námskeiðið hefur hjálpað mér að skýra hugsun mína sem hefur orðið til þess að ég er jákvæðari og opnari fyrir tækifærum. Ég gæti ekki verið ánægðari með námskeiðið.”