MEÐ ÞÉR TIL VAXTAR

Vöxtur skapar tækifæri fyrir starfsframa og innihaldsríkara líf. Dale Carnegie þjálfar þig í þínum vexti, hvort sem það er í stórum eða smáum skrefum til framfara..

Aðferðirnar byggja á traustum grunni áralangrar þróunar og reynslu af Dale Carnegie um heim allan.
Jóna Dóra Hólmarsdóttir
Pála Þórisdóttir
Þóra Kristín Steinarsdóttir
Unnur Magnúsdóttir

Bókaðu ókeypis einkaráðgjöf

Ef þú ert ekki viss hvaða námskeið hentar þér best getur þú pantað stuttan fund með ráðgjafa. Hittu okkur á Teams, komdu á staðinn eða fáðu símtal.

    Skráðu þig á póstlista og fáðu boð á ókeypis vinnustofur

    Ókeypis leiðarvísir fyrir lífið

    Bókin inniheldur 30 reglur Dale Carnegie. Þær skiptast í samskiptareglur, leiðtogareglur og reglur til að styrkja sambönd. Einnig eru í bókinni fjöldi reglna til að draga úr áhyggjum, streitu og kvíða og takast á við gagnrýni.

    Gullna reglubokin

    Hvers virði er vara ef hún er ekki seld?

    Flest okkar fara ekki í gegnum daginn, hvað þá vikuna, án þess að selja eitthvað. Við seljum börnunum okkar þá hugmynd að fara í úlpu þegar það er kalt eða makanum að hafa frekar salat í matinn en kjöt. Góð samskipti byggja meðal annars á málamiðlunum og þá getur verið farsælla að selja hugmyndina í stað þess að þvinga hana upp á viðkomandi.

    Sjá nánar