MEÐ ÞÉR TIL VAXTAR

Vöxtur skapar tækifæri fyrir starfsframa og innihaldsríkara líf. Dale Carnegie þjálfar þig í þínum vexti, hvort sem það er í stórum eða smáum skrefum til framfara..

Aðferðirnar byggja á traustum grunni áralangrar þróunar og reynslu af Dale Carnegie um heim allan.
Komdu í ókeypis kynningartíma

Við bjóðum reglulega upp á ókeypis kynningartíma til að þú getir metið ávinning námskeiðana betur. Kynningartímarnir eru bæði á staðnum og Live Online.

Ungt fólk Fullorðnir

Farðu á facebook til að sjá næstu ókeypis vinnustofu.

    Skráðu þig á póstlista og fáðu boð á ókeypis vinnustofur

    Ókeypis leiðarvísir fyrir lífið

    Bókin inniheldur 30 reglur Dale Carnegie. Þær skiptast í samskiptareglur, leiðtogareglur og reglur til að styrkja sambönd. Einnig eru í bókinni fjöldi reglna til að draga úr áhyggjum, streitu og kvíða og takast á við gagnrýni.

    Gullna reglubokin