Láttu árangur þinn verða öðrum innblástur

Sendu okkur vitnisburð

Flestir sem koma á námskeið gera það vegna velgengni annarra. Það er fátt sem hvetur fólk meira en sögur af velgengni. Nú leitum við til þín að miðla þinni reynslu og árangri þannig að það hvetji aðra áfram. Sendu okkur texta eða stutta upptöku á símann þinn og segðu okkur frá þínum árangri sem við miðlum áfram.

    Sendu okkur texta eða taktu upp myndband með þínum vitnisburði.
    Í vitnisburðinum mætti þú t.d. nefna; hvers vegna þú ákvaðs að fara á námskeið, hvaða ávinning þú fékkst og hvers vegna þú ráðleggur öðrum að fara.
    Ath. Það er flott að fá skriflegan vitnisburð en ef þú vilt senda okkur upptöku úr símanum þínum getur þú hlaðið henni upp hér fyrir neðan.
    Ég veiti leyfir til að birta vitnisburðinn*: