Ef þátttakandi hættir við að sækja námskeið eftir að hann hefur greitt myndast inneign hjá Dale Carnegie upp á sömu upphæð sem hann getur nýtt á næstu tveimur árum. Þessir skilmálar gilda fyrir 18 ára og eldri.
Dale Carnegie þjálfun áskilur sér rétt til að hætta við eða færa til námskeið á dagskrá. Sé það gert og þátttakandi getur ekki mætt á nýrri dagsetningu endurgreiðum við námskeiðið. Ekki er greiddur virðisaukaskattur af þjálfun.
Athugið- Fullur trúnaður ríkir á námskeiðunum. Sé þátttakandi undir 18 ára aldri vinnum við samkvæmt 16. gr Barnaverndarlaga.