Gjafakort Dale Carnegie

Íslensk umhverfisvæn gjöf sem endist ævilangt

Gjafakortin okkar eru ávísun á upplifun og árangur. Þú getur valið hvaða upphæð sem er eða keypt gjafakort á sérstakt námskeið sem þú velur í fellilistanum hér fyrir neðan. Ath. Þú hefur 30 daga skilafrest gegn fullri endurgreiðslu.

60.000 kr. kaupauki

2 tímar í markþjálfun að andvirði 60.000 kr. fylgja öllum gjafabréfum fyrir 20 ára og eldri til 22. des. Við mælum með markþjálfun fyrir og eftir námskeiðið til að hámarka árangurinn. Þú velur þinn markþjálfa. *Á við um gjafabréf fyrir heildarupphæð námskeiðs.

Kaupa
2 tímar í markþjálfun

Hafðu í huga:

  • Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðin og hægt er að nota frístundastyrki
  • Það er einfalt að dreifa greiðslum
  • Hægt er að skila gjafabréfi innan 30 daga gegn fullri endurgreiðslu
  • Gjafakortin gilda í 3 ár og lengur sé þess óskað

Gjafakortið kemur í fallegri öskju og hægt er að velja hvaða upphæð sem er. Gildistíminn er 36 mánuðir en hægt er að skila gjafabréfinu innan 30 daga gegn fullri endurgreiðslu.

Senda fyrirspurn