Velkomin á blog svæðið okkar. Hér fjöllum við um áskoranir líðandi stundar og birtum fróðleik sem tengist stjórnun, mannauðsmálum, sölu, samskiptum og mannlegum möguleikum almennt.
Með vorinu er ekki ólíklegt að við séum búin að gleyma stórum hluta af áramótaheitunum okkar. Tja, kannski ekki gleyma þeim en fókusinn er horfinn og góður ásetningur fokin burt með einhverri vetrarlægðinni.
Það er auðvelt að láta berast með straumnum og eyða miklum tíma í að lesa fyrirsagnir og fletta samfélagsmiðlum. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að straumurinn beri okkur þangað sem við viljum fara eða vera.
Bakklárs lokaverkefni við Háskólann í Reykjavík rannsakaði hver áhrif sjálfstyrkingarnámskeiðs hefði á sjálfsálit karla og kvenna. Fyrri rannsóknir hafa bent til þess að karlar mælast almennt með hærra sjálfsálit en konur og markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort að sjálfstyrkingarnámskeið myndi brúa þetta bil.
Helstu tímarit á sviði stjórnunar og mannauðsmála fjalla þessa dagana mikið um farsæld á vinnustöðum (e. Wellness and or, Well-being) sem er eðlilegt í kjölfar krefjandi tímabils undanfarinna ára. Hér fyrir neðan eru 5 atriði sem þú getur notað til að átta þig betur á hvort farsæld ríki í þínum vinnustað: Sambönd. Að samband við […]
Fyrirtæki hafa staðið frammi fyrir gríðarlegum áskorunum síðustu mánuði sem óþarfi er að rekja hér en afleiðingin er meðal annars sú að helmingur fyrirtækja, samkvæmt rannsókn McKinsey, hafa breytt áherslum sínum og rekstri í takt við nýja tíma.
Margir þekkja tilfinninguna að byrja aftur í ræktinni eftir langt hlé og allar harðsperrurnar sem því fylgja. Það er allajafna svolítið átak að byrja aftur og sumir þurfa fleiri en eitt samtal við sjálfa/n sig til að fara af stað.
Því er haldið fram að stríð þjappi þjóð saman og hugmyndin um sameiginlegan óvin styrki leiðtogann. Í 20 mánuði hafa stjórnendur og starfsmenn verið í stríði við ósýnilegan óvin sem hefur skapað áður óþekkt álag á starfsfólk
Þegar sonur minn var á unglingsaldri stóð ég oft frammi fyrir því að þurfa að svara fyrir hvers vegna hann mætti ekki þetta og hitt og hvers vegna hin og þessi regla væri til staðar á heimilinu.“ Já en mamma AF HVERJU?” spurði hann.
Framundan er sumarfríið sem kallar oft á þétta dagskrá þar sem tíminn er naumur enda svo margt hægt að gera. Jafn skemmtilegt og frí geta verið geta þau líka valdið streitu í samskiptum. Hér eru fimm ráð til að gera fríið enn skemmtilegra.