Velkomin á blog svæðið okkar. Hér fjöllum við um áskoranir líðandi stundar og birtum fróðleik sem tengist stjórnun, mannauðsmálum, sölu, samskiptum og mannlegum möguleikum almennt.
Eftir að hafa þjálfað meira en 30.000 Íslendinga getum við sem störfum hjá Dale Carnegie sagt með fullri vissu að hver og einn eigi meira inni. Eftir aðeins nokkra vikna þjálfun tala flestir um hvað þeir hafi komið sjálfum sér og öðrum mikið á óvart. Hvernig má þetta vera?
Þú hefur trúlega heyrt um ,,útrunnu kennitölurnar“. Hugmyndina um að eftir fimmtugt sé fólk að nálgast endastöð starfsferilsins og ekki sé hægt að ætlast til að það standi sig eins vel og áður.
Haustlægð gengur yfir landið og ég kem mér fyrir í sófanum með kaffibolla. Nýt þess að vera ein á heimilinu – það er kærkomin þögn.