Blog

Velkomin á blog svæðið okkar. Hér fjöllum við um áskoranir líðandi stundar og birtum fróðleik sem tengist stjórnun, mannauðsmálum, sölu, samskiptum og mannlegum möguleikum almennt.

Jólin eru góður tími til að tala saman

Time Icon22. desember 2020

Jólin eru góður tími til að tala saman. Hér eru 6 góð ráð til að hafa í huga til að gera samræðurnar enn skemmtilegri.

Lestu meira

Gott boozt á réttum tíma

Time Icon31. ágúst 2020

Síðustu mánuðir hafa verið ævintýralegir hjá Omnom. Síðasta haust var sölumet slegið í hverjum mánuði þar til markaðir hrundu í vor vegna Covid og stórum hluta starfsmanna var sagt upp. Í júlí fór svo í loftið sjónvarpsþáttur á Netflix með Zac Efron þar sem hann heimsótti Omnom með þeim afleiðingum að öll framleiðsla er komin á fullt og allir endurráðnir.

Lestu meira

Notum menntamilljarðana núna

Time Icon19. mars 2020

Það er slaki í viðskiptalífinu og sannarlega blikur á lofti. Við erum í besta falli í miðri ánni og sjáum ekki til lands. ,,Það hvessir, það rignir, en það að styttir alltaf upp og lygnir“ söng meistarinn Raggi Bjarna. Við skulum trúa því og hefjast strax handa við að undirbúa uppbygginguna.

Lestu meira

Hver ætlar þú að verða þegar þú verður stór?

Time Icon15. febrúar 2020

Þegar ég þjálfa ungt fólk á aldrinum 13-25 ára kemur þessi umræða alltaf upp. Þátttakendur byrja að ræða hversu erfitt það sé að þurfa að finna hvað þau langi að gera í lífinu.

Lestu meira
skapaðu sálfræðilegt öryggi

Skapaðu sálfræðilegt öryggi

Time Icon20. janúar 2020

Nýlega horfði ég á fyrirlestur á ted.com með Dr. Amy Edmondson sem er prófessor við Harvard og sem fyrst kynnti til sögunnar mikilvægi þess að geta skapað umhverfi sem fólki líður öruggu í að viðra hugmyndir, skoðanir eða koma með athugasemdir.

Lestu meira
Eg get ekki

Þú átt meira inni

Time Icon30. desember 2019

Eftir að hafa þjálfað meira en 30.000 Íslendinga getum við sem störfum hjá Dale Carnegie sagt með fullri vissu að hver og einn eigi meira inni. Eftir aðeins nokkra vikna þjálfun tala flestir um hvað þeir hafi komið sjálfum sér og öðrum mikið á óvart. Hvernig má þetta vera?

Lestu meira

Útrunnin kennitala eða úreltir fordómar?

Time Icon11. nóvember 2019

Þú hefur trúlega heyrt um ,,útrunnu kennitölurnar“. Hugmyndina um að eftir fimmtugt sé fólk að nálgast endastöð starfsferilsins og ekki sé hægt að ætlast til að það standi sig eins vel og áður.

Lestu meira

Er hvíld samasem leti?

Time Icon11. nóvember 2019

Haustlægð gengur yfir landið og ég kem mér fyrir í sófanum með kaffibolla. Nýt þess að vera ein á heimilinu – það er kærkomin þögn.

Lestu meira
 
Grein 19 - 26 af 26