TAKTU AF SKARIÐ

Stýrðu þínum eigin frama. Finndu innri styrk, styrktu mikilvæg sambönd og náðu enn meiri árangri. Heimsþekkt námskeið sem skila árangri!

Í meira en 100 ár höfum við unnið með fólki og leyst úr læðingi meiri orku en það taldi sig hafa. Finndu þín gildi og fáðu ráðgjöf hvaða leið hentar þér best.

Tölum um gildiBóka ókeypis ráðgjafasamtal

100% sveigjanleiki. Framtíðin er óútreiknanleg og þess vegna getur þú; fært þig á milli námskeiða, tekið upp tíma ef þú missir af, fært þig á live online eða frestað.

Skoða næstu námskeið:

Vinsæl námskeið

Skoða öll námskeið
 
Komdu í ókeypis kynningartíma
Við bjóðum reglulega upp á ókeypis kynningartíma til að þú getir metið ávinning námskeiðana betur. Kynningartímarnir eru bæði á staðnum og Live Online.

Ungt fólk Fullorðnir

Farðu á facebook til að sjá næstu ókeypis vinnustofu.

    Skráðu þig á póstlista og fáðu boð á ókeypis vinnustofur

    Áramótaheitin að vori

    Með vorinu er ekki ólíklegt að við séum búin að gleyma stórum hluta af áramótaheitunum okkar. Tja, kannski ekki gleyma þeim en fókusinn er horfinn og góður ásetningur fokin burt með einhverri vetrarlægðinni.

    Sjá nánar