MEÐ ÞÉR TIL VAXTAR

Vöxtur gerir okkur kleift að taka fulla stjórn á eigin lífi og grípa tækifærin sem koma í kjölfarið. Dale Carnegie þjálfar þig í þínum vexti, hvort sem það er í stórum eða smáum skrefum til framfara.
Aðferðirnar byggja á traustum grunni áralangrar þróunar og reynslu af Dale Carnegie um heim allan.
50% til 90% niðurgreiðsla. Starfsmenntasjóðir niðurgreiða námskeiðin okkar enda uppfylla þau alla helstu gæðastaðla og gefa CEU einingar. Kannaðu inneign hjá þínu stéttarfélagi.
Skoða næstu námskeið:

Hvers vegna ganga áætlanir fyrirtækja um bætta vellíðan á vinnustaðnum ekki eftir?

kristin aldan

Kristin Aldan Guðmundsdóttir

Yfirhönnuður hjá MKDA Washington DC

Pála Þórisdóttir

Pála
Þórisdóttir

Stjórnendaþjálfari og ráðgjafi hjá Dale Carnegie

Unnur Magnúsdóttir

Unnur
Magnúsdóttir

Eigandi Dale Carnegie

Komdu í ókeypis kynningartíma

Við bjóðum reglulega upp á ókeypis kynningartíma til að þú getir metið ávinning námskeiðana betur. Kynningartímarnir eru bæði á staðnum og Live Online.

Ungt fólk Fullorðnir

Farðu á facebook til að sjá næstu ókeypis vinnustofu.

    Skráðu þig á póstlista og fáðu boð á ókeypis vinnustofur

    Ókeypis leiðarvísir fyrir lífið

    Bókin inniheldur 30 reglur Dale Carnegie. Þær skiptast í samskiptareglur, leiðtogareglur og reglur til að styrkja sambönd. Einnig eru í bókinni fjöldi reglna til að draga úr áhyggjum, streitu og kvíða og takast á við gagnrýni.

    Gullna reglubokin

    Er afrekshugafar almennt að finna í fyrirtækjum?

    Í samtali mínu við þjálfara í Bestu deild karla um daginn kom fram að dæmigerður ungur landliðsmaður væri búinn með ca. 3000 fótboltaæfingar á lífstíðinni og þeir sem eldri eru tvöfalt fleiri. Á nánast hverri æfingu er æfð tækni sb. sendingar, knattrak, snúningar, skallar, skot osfrv. sem þýðir að hver fótboltamaður hefur æft sömu atriðin svo skipti hundruðum og jafnvel þúsundum.

    Sjá nánar