Dale Carnegie Þjálfun
Dale Carnegie Þjálfun
Dale Carnegie Þjálfun

NÝTT - Live Online

Námskeiðið kemur til þín

Við kynnum í fyrsta sinn Live Online fjarþjálfun á netinu. Virk þátttaka, tveir þjálfarar, litlir hópar, tækniaðstoð allan tímann og heimsklassa efni. Skoðaðu úrvalið og bókaðu strax í dag. 

Senda fyrirspurnÓkeypis einkaráðgjöf

NÝTT – Live Online fjarþjálfun á netinu með virkri þátttöku

Við kynnum í fyrsta sinn á Íslandi Live Online fjarþjálfun.

Lestu meira

Ókeypis – Live Online Upplifðu lifandi kynningartíma á netinu

Fullorðnir Fyrir ungt fólk
Kannaðu þína styrkleika
Með fjórðu iðnbyltingunni koma spennandi tækifæri. Starfið þitt mun nær örugglega breytast fljótlega og þú munt fá ný verkefni. Taktu prófið og nýttu þína styrkleika!

Taka styrkleikaprófið

Menntamilljarðarnir

Með kjarasamningum árið 2000 var stigið heillaskref í þágu starfsmenntunar með stofnun starfsmenntasjóða. Í 20 ár hefur atvinnulífið og hið opinbera lagt fjármagn í þessa sjóði sem hafa það hlutverk að auka færni starfsmanna og auka þannig framleiðni fyrirtækja og stofnana. Margir þessara sjóða eru sterkir og kerfið í heild telur milljarða. Margir launþegar gera sér ekki grein fyrir réttindum sínum í þessum sjóðum.

Skoða blog