Dale Carnegie Þjálfun
Dale Carnegie Þjálfun
Dale Carnegie Þjálfun

Þú átt meira inni

Nú er tími til að stíga upp!

Oft þarf ekki annað en nýtt sjónarhorn á hlutina til að ná árangri. Námskeiðin okkar víkka sjóndeildarhringinn, gefa þér auka kraft og færa þér nýja færni. Smelltu á táknin hér fyrir neðan og skoðaðu námskeiðin. Opnaðu netspjallið, sendu fyrirspurn eða hringdu í síma 555 7080.

Senda fyrirspurnFá einkaráðgjöf

Upplifðu Dale Carnegie

Nýttu þér vinnustofur og kynningartíma til að kynnast aðferðum okkar og hugmyndafræði.

Viltu sérsniðna lausn fyrir þitt fyrirtæki?

Skoða
Kannaðu þína styrkleika
Með fjórðu iðnbyltingunni koma spennandi tækifæri. Starfið þitt mun nær örugglega breytast fljótlega og þú munt fá ný verkefni. Taktu prófið og nýttu þína styrkleika!

Taka styrkleikaprófið

Er kennitalan þín útrunnin?

Þú hefur trúlega heyrt um ,,útrunnu kennitölurnar“. Hugmyndina um að eftir fimmtugt sé fólk að nálgast endastöð starfsferilsins og ekki sé hægt að ætlast til að það standi sig eins vel og áður. Ef stjórnendur hafa val á milli þess að ráða eldri einstakling sem þarf t.d. að þjálfa í stafrænum lausnum eða ungan einstakling með góðan skilning á nútímatækni er valið auðvelt. Eða hvað?

Skoða blog