Dale Carnegie Þjálfun
Dale Carnegie Þjálfun
Dale Carnegie Þjálfun

Dale fyrir allt hitt

Komdu á staðinn eða vertu live online

Nám í háskóla og starfsgreinatengd menntuna er mikilvæg. En það þarf meira til. Árangur fólks byggir ekki síst á færni í samskiptum, stjórnun streitu, tjáningu og fá aðra í lið með sér. Námskeiðin okkar auka hæfni þína og nýtast bæði í starfi og einkalífi. Skoðaðu námskeiðin og endilega sendu okkur fyrirspurn ef spurningar vakna.

Senda fyrirspurnFyrirtækjalausnir

Skoða næstu námskeið:

Fáðu ráðleggingar til að velja rétta námskeiðið

Skoða
Komdu í ókeypis kynningartíma
Við bjóðum reglulega upp á ókeypis kynningartíma til að þú getir metið ávinning námskeiðana betur. Kynningartímarnir eru bæði á staðnum og Live Online.

Ungt fólk Fullorðnir

Farðu á facebook til að sjá næstu ókeypis vinnustofu.

  Skráðu þig á póstlista og fáðu boð á ókeypis vinnustofur


  Átt þú rétt á námsstyrk?

  Skoða

  Námskeið fyrir ungt fólk

  Skoða námskeið Spurningaleikur

  Örugg samskipti ungs fólks inn á heimilum

  Það er margt sem ungt fólk tekst á við í dag, sem var kannski ekki raunveruleiki þegar við ólumst upp. Þjálfarar á námskeiðunum okkar tala um að þeir hafi ekki áður heyrt unga fólkið tala svona mikið um að þau séu vinalaus og einmana.

  Skoða blog