Nýttu alla þína hæfileika

Heimsþekkt námskeið sem skapa ávinning

Í meira en 100 ár höfum við unnið með fólki og leyst úr læðingi meiri orku en það taldi sig hafa. Námskeiðin okkar eru margverðlaunuð og gæðin viðurkennd. Veldu rétta námskeiðið til að auka þína hæfni.

Taka áhugakönnunSenda fyrirspurn

100% sveigjanleiki. Framtíðin er óútreiknanleg og þess vegna getur þú; fært þig á milli námskeiða, tekið upp tíma ef þú missir af, fært þig á live online eða frestað.

Skoða næstu námskeið:

Vinsæl námskeið

Skoða öll námskeið
 

Skáning á sumarnámskeið fyrir ungt í fullum gangi fólk

Skoða námskeið Spurningaleikur
Spotify

Fáðu ráðleggingar til að velja rétta námskeiðið

Skoða
Komdu í ókeypis kynningartíma
Við bjóðum reglulega upp á ókeypis kynningartíma til að þú getir metið ávinning námskeiðana betur. Kynningartímarnir eru bæði á staðnum og Live Online.

Ungt fólk Fullorðnir

Farðu á facebook til að sjá næstu ókeypis vinnustofu.

  Skráðu þig á póstlista og fáðu boð á ókeypis vinnustofur


  Átt þú rétt á námsstyrk?

  Skoða

  Nýjar þarfir viðskiptavina

  Fyrirtæki hafa staðið frammi fyrir gríðarlegum áskorunum síðustu mánuði sem óþarfi er að rekja hér en afleiðingin er meðal annars sú að helmingur fyrirtækja, samkvæmt rannsókn McKinsey, hafa breytt áherslum sínum og rekstri í takt við nýja tíma. Fyrir okkur sem erum í söluráðgjöf þýðir það einfaldlega að helmingur viðskiptavina okkar hefur nýjar þarfir sem við þurfum að þekkja.

  Skoða blog