Í meira en 100 ár höfum við unnið með fólki og leyst úr læðingi meiri orku en það taldi sig hafa. Finndu þín gildi og fáðu ráðgjöf hvaða leið hentar þér best.
Tölum um gildiBóka ókeypis ráðgjafasamtal
100% sveigjanleiki. Framtíðin er óútreiknanleg og þess vegna getur þú; fært þig á milli námskeiða, tekið upp tíma ef þú missir af, fært þig á live online eða frestað.
Dale Carnegie námskeiðið
Dale fyrir ungt fólk
Stjórnendaþjálfun
Kynningar
Sölu- og þjónustuhæfni
Sérsniðnar fyrirtækjalausnir
Hafðu meiri áhrif og styrktu tengslin. Fáðu meira sjálfsöryggi í krefjandi aðstæðum og virkjaðu leiðtogann í þér. Lærðu að vinna undir álagi og sýna öryggi í tjáningu og framkomu.
Lærðu aðferðir til að fá salinn með þér og ná 100% athygli áheyrenda. Lærðu tækni sem eykur sjálfsöryggi þitt þannig að þú njótir kynningarinnar.
Fáðu aðra í lið með þér með því að vera sá aðili sem aðrir sækja í. Lærðu nýjustu aðferðir við stjórnun og þroskaðu eigin leiðtogafærni.
Námskeiðin eru hönnuð til að undirbúa ungt fólk fyrir lífið og auka árangur þeirra í skóla og starfi. Þau læra um samskipti, aðferðir til að styrkja sambönd, leiðtogahæfni, vinna undir álagi og efla tjáninguna.
Ungt fólk Fullorðnir
Farðu á facebook til að sjá næstu ókeypis vinnustofu.
Bókin inniheldur 30 reglur Dale Carnegie. Þær skiptast í samskiptareglur, leiðtogareglur og reglur til að styrkja sambönd. Einnig eru í bókinni fjöldi reglna til að draga úr áhyggjum, streitu og kvíða og takast á við gagnrýni.
Með vorinu er ekki ólíklegt að við séum búin að gleyma stórum hluta af áramótaheitunum okkar. Tja, kannski ekki gleyma þeim en fókusinn er horfinn og góður ásetningur fokin burt með einhverri vetrarlægðinni.