Dale Carnegie Þjálfun
Dale Carnegie Þjálfun
Dale Carnegie Þjálfun

Kveiktu eldmóð

Mættu á staðinn eða vertu live online

Þegar á móti blæs þurfum við að virkja eldmóðinn og fínstilla viðhorfið. Við hjálpum þér að virkja alla hæfileikana þína. Skoðaðu námskeiðin hér fyrir neðan eða pantaðu ókeypis einkaráðgjöf

Skoða Live OnlineSkoða gjafabréf

Komdu í ókeypis kynningartíma
Við bjóðum reglulega upp á ókeypis kynningartíma til að þú getir metið ávinning námskeiðana betur. Kynningartímarnir eru bæði á staðnum og Live Online.

Ungt fólk Fullorðnir

Átt þú rétt á námsstyrk?

Skoða

Gott boozt á réttum tíma

Eigendur Omnom þeir Óskar Þórðarson og Kjartan Gíslason tóku þá ákvörðun síðasta haust að þjálfa alla starfsmenn hjá Dale Carnegie.

Síðustu mánuðir hafa verið ævintýralegir hjá Omnom. Síðasta haust var sölumet slegið í hverjum mánuði þar til markaðir hrundu í vor vegna Covid og stórum hluta starfsmanna var sagt upp. Í júlí fór svo í loftið sjónvarpsþáttur á Netflix með Zac Efron þar sem hann heimsótti Omnom með þeim afleiðingum að öll framleiðsla er komin á fullt og allir endurráðnir.

Skoða blog