Er afrekshugafar almennt að finna í fyrirtækjum? Í samtali mínu við þjálfara í Bestu deild karla um daginn kom fram að dæmigerður ungur landliðsmaður væri búinn með ca. 3000 fótboltaæfingar á lífstíðinni og þeir sem eldri eru tvöfalt fleiri. Á nánast hverri æfingu er æfð tækni sb. sendingar, knattrak, snúningar, skallar, skot osfrv. sem þýðir að hver fótboltamaður hefur æft sömu atriðin svo skipti hundruðum og jafnvel þúsundum. Sjá nánar