Í meira en 100 ár höfum við unnið með fólki og leyst úr læðingi meiri orku en það taldi sig hafa. Námskeiðin okkar eru margverðlaunuð og gæðin viðurkennd. Veldu rétta námskeiðið til að auka þína hæfni.
Taka sjálfsmatSenda fyrirspurn
Dale Carnegie námskeiðið
Dale fyrir ungt fólk
Dale á milli starfa
Stjórnendaþjálfun
Kynningar
Sölu- og þjónustuhæfni
Ungt fólk Fullorðnir
Farðu á facebook til að sjá næstu ókeypis vinnustofu.
Bókin inniheldur 30 reglur Dale Carnegie. Þær skiptast í samskiptareglur, leiðtogareglur og reglur til að styrkja sambönd. Einnig eru í bókinni fjöldi reglna til að draga úr áhyggjum, streitu og kvíða og takast á við gagnrýni.
Nú þegar heilt ár af fjarfundum er liðið er ljóst að það er hægt að hafa töluverð áhrif á hvernig þeir ganga fyrir sig og hvaða árangri þeir skila. Fyrir utan okkar eigin innanhússfundi hef ég þjálfað fjölmarga starfsmenn og stjórnendur í hvernig minnka má orkuleysi, takast á við skort á athygli og óánægju með fjarfundi.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.