Dale fyrir ungt fólk

Generation Next

Fyrir börn og unglinga bjóðum við námskeið fyrir fjóra mismunandi aldurshópa. Krakka á aldrinum 10 til 12 ára. Efri bekki grunnskóla eða frá 13 til 15 ára. Fyrir menntaskóla aldur 16 til 19 ára og svo fyrir 20 til 25 sem eru háskólanemar eða á vinnumarkaði.

Virkjaðu kraftinn

Það býr kraftur í ungu fólki. Orka sem þarf beisla og beina í réttan farveg. Á námskeiðunum leggjum við grunninn að okkar eigin stefnu fyrir framtíðina. Við þjálfumst í því að líta á áskoranir sem tækifæri og bæta hæfni okkar og viðhorf. Við förum út fyrir þægindahringinn. Reynum á okkur og styrkjum þannig sjálfsmyndina. Við upplifum jákvæðar tilfinningar. Upplifum sigra og aukum þannig sjálfstraustið. Við verðum öflugri leiðtogar í okkar umhverfi og lífi.

Námskeiðin

Árangursrík þjálfun ætti að hjálpa þér að komast yfir hindranir þínar, ekki búa til fleiri.

“Ég er svo ánægð að ég ætla fara aftur. Fékk mjög mikið sjálfstraust og fannst æðislega skemmtilegt. Hvet ALLA til að prófa svona námskeið! Fann hugrekki og kraft. Þetta er gott fyrir ALLA hvort sem þeir geta staðið upp og talað fyrir framan aðra eða ekki. Eignaðist góða vini og fannst þjálfararnir frábærir :D”