Fyrir börn og unglinga bjóðum við námskeið fyrir fjóra mismunandi aldurshópa. Krakka á aldrinum 10 til 12 ára. Efri bekki grunnskóla eða frá 13 til 15 ára. Fyrir menntaskóla aldur 16 til 19 ára og svo fyrir 20 til 25 sem eru háskólanemar eða á vinnumarkaði.
Það býr kraftur í ungu fólki. Orka sem þarf beisla og beina í réttan farveg. Á námskeiðunum leggjum við grunninn að okkar eigin stefnu fyrir framtíðina. Við þjálfumst í því að líta á áskoranir sem tækifæri og bæta hæfni okkar og viðhorf. Við förum út fyrir þægindahringinn. Reynum á okkur og styrkjum þannig sjálfsmyndina. Við upplifum jákvæðar tilfinningar. Upplifum sigra og aukum þannig sjálfstraustið. Við verðum öflugri leiðtogar í okkar umhverfi og lífi.
Árangursrík þjálfun ætti að hjálpa þér að komast yfir hindranir þínar, ekki búa til fleiri.
Dale fyrir 10-12 ára
Skoða
Dale fyrir 13-15 ára
Dale fyrir 16-19 ára
Dale fyrir 20-25 ára
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.