Location IconSkrifstofur Dale Carnegie

Fáðu einkaráðgjöf

Við höldum reglulega kynningartíma en fleiri og fleiri kjósa að fá hnitmiðaða og persónulega ráðgjöf um hvaða námskeið hentar. Þú getur komið og hitt okkur eða við getum hist On-line sem er mjög einfalt. Ráðgjöfin er ókeypis og án skuldbindinga.

Fylltu út upplýsingarnar hér til hliðar og skrifaðu í skilaboðareitinn hverju þú ert að velta fyrir þér og við höfum samband og finnum tíma.

Við hlökkum til að hitta þig - Online eða Offline, þitt er valið.