Stundum eru áskoranir hópa afmarkaðar og þá koma vinnustofur að góðum notum. Við bjóðum 150 tegundir af vinnustofum sem taka 90 mínútur í þjálfun og skiptast í sex flokka. Markmið hverrar vinnustofu er skýrt og handbók þátttakanda fylgir. Hægt er að taka staka vinnustofu eða raða nokkrum saman. Vinnustofurnar eru aðeins í boði fyrir hópa og er lágmark 15 manns og hámark 40.
Með því að haka við Vista sem áhugavert heldur þú utan um þær vinnustofur sem þér þykja áhugaverðar.
Vinsamlegast kynnið ykkur persónuverndarstefnu okkar.