Komdu á vinnustofu

Vinnustofa (Workshop) er tilvalin leið til að afla sér þekkingar og færni á afmörkuðu sviði á stuttum tíma. Við höldum fjölda vinnustofa allt árið um kring um mismunandi málefni. Flestar vinnustofurnar taka 90 mínútur og eru ókeypis.