Komdu í hóp yfir 30.000 Íslendinga sem hafa útskrifast hjá okkur. Í meira en 100 ár höfum við aukið leiðtogahæfni, bætt sambönd og samskipti, eflt tjáningu og dregið úr streitu.
Með því að auka sjálfstraust og færni í samskiptum við aðra munt þú hafa þau áhrif sem þú þarft til að ná nýjum hæðum í leik og starfi. Þú verður meira sannfærandi í tjáskiptum og átt auðveldara með að takast á við breytingar, stjórna streitu og hafa hvetjandi áhrif á aðra. Dale Carnegie námskeiðið hjálpar þér að verða snillingur í mannlegum samskiptum. Það mun gera þér kleift að þrífast í hvaða umhverfi sem er og þú munt uppgötva hvernig á að mynda nánari og meira gefandi sambönd.
Skráðu þig í ókeypis kynningartíma
Alla sem vilja verða betri í starfi, auka lífsgæði sín og auka framtíðarmöguleika sína. Algengt er að stærri og smærri hópar frá fyrirtækjum sæki þessa þjálfun.
Námið gefur 2,8 alþjóðlegar endurmenntunareiningar (Continuing Education Unit – CEU)
Námskeiðið er þrjá daga í röð frá kl. 8:30 til 16:30 og hentar því sérstaklega vel þeim sem búa úti á landi eða vinna vaktavinnu.
Handbók, millifundir, Gullna reglubókin, bækurnar Vinsældir og áhrif og Lífsgleði njóttu eftir Dale Carnegie. Útskriftarskírteini frá Dale Carnegie & Associates. Persónulegur aðgangur að þjálfara meðan á námskeiðinu stendur.
Athugið að um er að ræða heildarverð námskeiða, fyrir niðurgreiðslu stéttarfélaga og framlög vinnuveitanda. Kannaðu stöðuna hjá þínu stéttarfélagi.
170.000
Smelltu á Skráning til að sjá allar dagsetningar námskeiðsins.
Hafliði Ragnarsson