Sjálfstraust og þor

Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir

Það jók sjálfstraust mitt að takast á við aðstæður sem gjarnan vekja kvíða og ótta. Ég fékk þjálfun í að nýta hæfileikana sem í mér búa. Með því að leysa krefjandi verkefni lærði ég jákvæðari leiðir í samskiptum við aðra. Námskeiðið gaf mér þor til að standa með mínum eigin skoðunum og ég fékk nýja sýn á sjálfa mig. Í staðinn fyrir hindrandir sé ég núna fleiri tækifæri í lífinu.