Ég mæli svo innilega með þessu og ekki skemmir hvað þetta er ótrúlega gaman líka

Ég var búin að heyra svo rosalega góða hluti af Dale og var búin að melta þetta í frekar langan tíma. Ég lét svo loks verða af því að fara og vildi óska þess að ég hefði ekki beðið svo lengi með að fara. Ég myndi segja að þægindaraminn hafi stækkað hvað mest og á ég auðveldara með að tjá mig í hóp, koma fram og standa með sjálfri mér. Ég nota verkfærin sem ég lærði daglega í ólíkum aðstæðum sem hafa skilað mér árangri í samskiptum og atvinnulífinu. Ég mæli svo innilega með þessu og ekki skemmir hvað þetta er ótrúlega gaman líka.