Það sem fólk talar um er aukið sjálfstraust og jákvæðari samskipti

Dale Carnegie hefur reynst starfsfólki 66° Norður mjög vel, en síðustu misseri höfum við boðið starfsfólki á námskeiðin sem Dale hefur uppá að bjóða og töluvert margir hafa nýtt sér það. Okkur finnst mikilvægt að geta stutt við bakið á starfsfólkinu okkar þegar það vill efla sig og sigrast á hindrunum. Það sem fólk talar um er aukið sjálfstraust og jákvæðari samskipti.