Árangurssögur

Þúsundir Íslendinga hafa útskrifast af námskeiðunum og allir hafa sögu að segja. Lestu um árangur þeirra sem hafa útskrifast hjá okkur og láttu hann verða þér hvatning til að gera enn betur.

Filter

Góður undirbúningur fyrr TED fyrirlestur

Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari

Aðferðir Dale Carnegie veittu mér tæki og tól til að standa á sviði fyrir TED fyrirlestur í Slóvakíu.

Lestu meira

Námskeiðið kveikir eldmóð

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og hlaupari

Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til dags í stóru sem smáu.

Lestu meira

Karfan stækkaði um 25%

Vigfús Gíslason, framkvæmdastjóri Flügger

Áskorun okkar hjá Flügger var að fjölga seldum vörum í hverri pöntun. Við báðum Dale Carnegie að setja saman sérsniðið námskeið í kross­ og viðbótarsölu.

Lestu meira

Kraftur og áræðni til að gera stöðugt betur

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri

Námskeiðið sem ég tók skilaði aukinni samskiptahæfni og sjálfstraust í tjáningu jókst mikið.

Lestu meira

Jákvæð samskipti einfalda lífið

Yrsa Sigurðardóttir, verkfræðingur og rithöfundur

Leiðtogaþjálfun Dale Carnegie reyndist mér afskaplega vel varðandi starf mitt sem verkfræðingur og sviðsstjóri hjá Verkís.

Lestu meira

Framtíðarsýnin mikilvæg

Óskar Þórðarson stofnandi Omnom

Ég fór fyrst á námskeið rúmlega tvítugur, þá ungur maður á uppleið og svo aftur fyrir 5 árum síðan.

Lestu meira

Mikilvægur liður í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í London

Ásdís Hjálmsdóttir, afreksíþróttakona

Fátt er jafn mikilvægt fyrir afreksíþróttamann og gott sjálfstraust. Námskeiðið hjálpaði mér að auka sjálfstraust mitt til muna bæði innan vallar sem utan.

Lestu meira
 
Grein 19 - 25 af 25