Þúsundir Íslendinga hafa útskrifast af námskeiðunum og allir hafa sögu að segja. Lestu um árangur þeirra sem hafa útskrifast hjá okkur og láttu hann verða þér hvatning til að gera enn betur.
Filter
Aðferðir Dale Carnegie veittu mér tæki og tól til að standa á sviði fyrir TED fyrirlestur í Slóvakíu.
Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til dags í stóru sem smáu.
Áskorun okkar hjá Flügger var að fjölga seldum vörum í hverri pöntun. Við báðum Dale Carnegie að setja saman sérsniðið námskeið í kross og viðbótarsölu.
Námskeiðið sem ég tók skilaði aukinni samskiptahæfni og sjálfstraust í tjáningu jókst mikið.
Leiðtogaþjálfun Dale Carnegie reyndist mér afskaplega vel varðandi starf mitt sem verkfræðingur og sviðsstjóri hjá Verkís.
Ég fór fyrst á námskeið rúmlega tvítugur, þá ungur maður á uppleið og svo aftur fyrir 5 árum síðan.
Fátt er jafn mikilvægt fyrir afreksíþróttamann og gott sjálfstraust. Námskeiðið hjálpaði mér að auka sjálfstraust mitt til muna bæði innan vallar sem utan.