Mikilvægur liður í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í London

Fátt er jafn mikilvægt fyrir afreksíþróttamann og gott sjálfstraust. Námskeiðið hjálpaði mér að auka sjálfstraust mitt til muna bæði innan vallar sem utan. Það opnaði augu mín fyrir mikilvægi þess að stíga út fyrir þægindahringinn auk þess sem ég lærði mikið um mannleg samskipti.

Í dag tek ég að mér verkefni sem ég hefði ekki þorað að íhuga áður og hef þannig uppgvötað að það býr mun meira í mér en mig óraði fyrir. Námskeiðið var mjög mikilvægur liður í undirbúningi mínum fyrir Ólympíuleikana í London.

Þetta er tækifæri sem enginn má missa af.