Áskorun okkar hjá Flügger var að fjölga seldum vörum í hverri pöntun. Við báðum Dale Carnegie að setja saman sérsniðið námskeið í kross og viðbótarsölu.
Átakið skilaði í heild góðum árangri. Ein verslun okkar jók söluna um 42% á milli mánaða, reikningum fjölgaði um 22% og vörum í hverri pöntun um 25%.
Þegar saman fer fagmennska þjálfara og frábært hugarfar starfsfólks þá lætur árangurinn ekki á sér standa.