Námskeiðið kveikir eldmóð

Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til dags í stóru sem smáu. Þau
hjálpa til við að bæta samskipti við aðra, ná markmiðum sínum og ekki síst að njóta lífsins til fulls.
Námskeiðið hjálpaði mér að finna eldmóðinn og brjótast út úr þægindahringnum í leik og starfi.