Filter
Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til dags í stóru sem smáu.
Námskeiðið sem ég tók skilaði aukinni samskiptahæfni og sjálfstraust í tjáningu jókst mikið.
Ég fór fyrst á námskeið rúmlega tvítugur, þá ungur maður á uppleið og svo aftur fyrir 5 árum síðan.
Fátt er jafn mikilvægt fyrir afreksíþróttamann og gott sjálfstraust. Námskeiðið hjálpaði mér að auka sjálfstraust mitt til muna bæði innan vallar sem utan.