Mikilvægur liður í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í London
Ásdís Hjálmsdóttir, afreksíþróttakona
Fátt er jafn mikilvægt fyrir afreksíþróttamann og gott sjálfstraust. Námskeiðið hjálpaði mér að auka sjálfstraust mitt til muna bæði innan vallar sem utan.
Lestu meira