Dale Carnegie námskeiðið

Filter

Það sem fólk talar um er aukið sjálfstraust og jákvæðari samskipti

Harpa Sjöfn, mannauðsstjóri 66° norður

Dale Carnegie hefur reynst starfsfólki 66° Norður mjög vel, en síðustu misseri höfum við boðið starfsfólki á námskeiðin sem Dale hefur uppá að bjóða og töluvert margir hafa nýtt sér það.

Lestu meira

Eftir námskeiðið sagði ég já við öllum þeim tækifærum sem mér bauðst og við það fór ég að fá fleiri og fleiri tækifæri

Dagur Lárusson, frumkvöðull

4 en áður en ég fór á námskeiðið var ég einstaklingur sem þorði litlu sem engu. Ég sagði nei við öll tækifæri sem mér bauðst vegna þess að ég hræddist breytingar.

Lestu meira

Æfingarnar sem notaðar voru á námskeiðinu voru mjög krefjandi en hægt og rólega fann maður sjálfsöryggið aukast

Viktor Gísli Hallgrímsson

Ég fór á Dale námskeið fyrir ungt fólk en það hjálpaði mér mikið í samskiptum við aðra og að fara út fyrir þægindahringinn minn.

Lestu meira

Ég mæli svo innilega með þessu og ekki skemmir hvað þetta er ótrúlega gaman líka

Erna Kristín Stefánsdóttir (Ernuland)

Ég var búin að heyra svo rosalega góða hluti af Dale og var búin að melta þetta í frekar langan tíma.

Lestu meira
Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir

Sjálfstraust og þor

Kolbrún Dröfn Ragnardóttir

Það jók sjálfstraust mitt að takast á við aðstæður sem gjarnan vekja kvíða og ótta.

Lestu meira

Fann eldmóðinn aftur

Hafliði Ragnarsson

Dale Carnegie námskeiðið hjálpaði mér að finna aftur eldmóðinn og kraftinn sem í mér býr.

Lestu meira

Öryggi í krefjandi aðstæðum

Fida Abu Libdeh

Kvíðinn sem fylgdi því að halda fyrirlestra og fara í viðtöl var farinn að hafa alltof mikil áhrif á mig og framtíð fyrirtækisins míns.

Lestu meira

Samkennd og sigurvissa

Óttar Sveinsson

Dale Carnegie hjálpaði mér að öðlast sjálfstraust og sigurvissu við aðstæður sem áður ollu mér kvíða- að standa fyrir framan hóp fólks.

Lestu meira

Námskeiðið kveikir eldmóð

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og hlaupari

Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til dags í stóru sem smáu.

Lestu meira
 
Grein 1 - 9 af 12