Stjórnendur

Filter

Hafliði Ragnarsson

Fann eldmóðinn aftur

Hafliði Ragnarsson

Dale Carnegie námskeiðið hjálpaði mér að finna aftur eldmóðinn og kraftinn sem í mér býr.

Lestu meira
J. Snæfríður Einarsdóttir

Skipulag og skilvirkni

J. Snæfríður Einarsdóttir

Eftir námskeiðið á ég auðveldara með að afmarka verkefni án þess að missa sjónar á heildarmyndinni…

Lestu meira

Gott að skoða eigin leiðtogastíl

Þórunn Inga Ingjaldsdóttir

Námskeiðið hjálpaði mér að skilja hvað það er sem þarf til að ná því besta úr liðsheildinni og hvernig við gerum það.

Lestu meira

Öryggi í krefjandi aðstæðum

Fida Abu Libdeh

Kvíðinn sem fylgdi því að halda fyrirlestra og fara í viðtöl var farinn að hafa alltof mikil áhrif á mig og framtíð fyrirtækisins míns.

Lestu meira

Lifandi framsetning upplýsingar er mikilvæg

Kristín Linda Árnadóttir

Til að ná árangri í umhverfismálum er nauðsynlegt að ná vel til fólks, skapa tengingu. Áheyrendur eru mjög kröfuharðir og missa fljótt áhugann ef framsetningin hrífur þá ekki.

Lestu meira

Samkennd og sigurvissa

Óttar Sveinsson

Dale Carnegie hjálpaði mér að öðlast sjálfstraust og sigurvissu við aðstæður sem áður ollu mér kvíða- að standa fyrir framan hóp fólks.

Lestu meira

Karfan stækkaði um 25%

Vigfús Gíslason, framkvæmdastjóri Flügger

Áskorun okkar hjá Flügger var að fjölga seldum vörum í hverri pöntun. Við báðum Dale Carnegie að setja saman sérsniðið námskeið í kross­ og viðbótarsölu.

Lestu meira

Kraftur og áræðni til að gera stöðugt betur

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri

Námskeiðið sem ég tók skilaði aukinni samskiptahæfni og sjálfstraust í tjáningu jókst mikið.

Lestu meira

Jákvæð samskipti einfalda lífið

Yrsa Sigurðardóttir, verkfræðingur og rithöfundur

Leiðtogaþjálfun Dale Carnegie reyndist mér afskaplega vel varðandi starf mitt sem verkfræðingur og sviðsstjóri hjá Verkís.

Lestu meira
 
Grein 1 - 9 af 10