Blog

Velkomin á blog svæðið okkar. Hér fjöllum við um áskoranir líðandi stundar og birtum fróðleik sem tengist stjórnun, mannauðsmálum, sölu, samskiptum og mannlegum möguleikum almennt.

20 venjur sem hindra árangur

20 venjur sem hindra árangur

Time Icon23. febrúar 2024

Fyrir nokkrum árum fór Dale Carnegie í samstarf við Marshall Goldsmith sem skrifaði meðal annars metsölubókina „What Got You to Here – Won’t Get You to There“ en í henni er að finna góð ráð til þeirra sem vilja koma auga á eigin styrkleika en einnig að losa sig við venjur sem hindra árangur.

Lestu meira
5 ráð til að setja þér markmið

5 ráð til að setja þér markmið

Time Icon3. janúar 2024

Hvernig viljum við að þetta ár verði? Hvaða markmiðum viljum við ná? Hvað myndi gera árið skemmtilegt og árangursríkt? Eitt af því sem við hjá Dale Carnegie gerum allt árið um kring er að hjálpa fólki að ná markmiðum sínum.

Lestu meira
Manneskjumiðuð stjórnun

Manneskjumiðuð stjórnun – Vegferð að farsælu vinnuumhverfi

Time Icon15. nóvember 2023

Í leitinni að tryggð og skuldbindingu starfsfólks benda niðurstöður rannsókna til þess að sveigjanlegir, manneskjumiðaðir stjórnunarhættir séu nauðsynlegir til að endurspegla breytt gildismat fólks á vinnumarkaði í dag.

Lestu meira
Er afrekshugafar almennt að finna í fyrirtækjum?

Er afrekshugafar almennt að finna í fyrirtækjum?

Time Icon4. september 2023

Í samtali mínu við þjálfara í Bestu deild karla um daginn kom fram að dæmigerður ungur landliðsmaður væri búinn með ca. 3000 fótboltaæfingar á lífstíðinni og þeir sem eldri eru tvöfalt fleiri. Á nánast hverri æfingu er æfð tækni sb. sendingar, knattrak, snúningar, skallar, skot osfrv. sem þýðir að hver fótboltamaður hefur æft sömu atriðin svo skipti hundruðum og jafnvel þúsundum.

Lestu meira
Svona skrifum við framtíðarsýn

Svona skrifum við framtíðarsýn

Time Icon21. ágúst 2023

Fyrir nokkru stóð ég í flutningum og rakst á gamla minnisbók frá því að ég fór á námskeið í markmiðasetningu fyrir all mörgum árum. Á því námskeiði fékk maður það verkefni að setja sér markmið fram í tímann, 3 mánði, 3 ár, 5 ár og 10 ár.

Lestu meira
Mikilvægi áhrifaríkrar tjáningar

Mikilvægi áhrifaríkrar tjáningar við innleiðingu á breytingum

Time Icon19. júní 2023

Á hverju ári hitti ég fólk sem segir að kvíði fyrir að halda kynningar hafi haft áhrif á bæði náms- og starfsferil. Sprenglært fólk og reyndir stjórnendur missa svefn yfir því að þurfa að standa upp og tala fyrir framan hóp.

Lestu meira

Áramótaheitin að vori

Time Icon21. apríl 2023

Með vorinu er ekki ólíklegt að við séum búin að gleyma stórum hluta af áramótaheitunum okkar. Tja, kannski ekki gleyma þeim en fókusinn er horfinn og góður ásetningur fokin burt með einhverri vetrarlægðinni.

Lestu meira
Tölum um gildi

Tölum um gildi

Time Icon31. desember 2022

Það er auðvelt að láta berast með straumnum og eyða miklum tíma í að lesa fyrirsagnir og fletta samfélagsmiðlum. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að straumurinn beri okkur þangað sem við viljum fara eða vera.

Lestu meira

Dale Carnegie eykur sjálfsálit

Time Icon26. ágúst 2022

Bakklárs lokaverkefni við Háskólann í Reykjavík rannsakaði hver áhrif sjálfstyrkingarnámskeiðs hefði á sjálfsálit karla og kvenna. Fyrri rannsóknir hafa bent til þess að karlar mælast almennt með hærra sjálfsálit en konur og markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort að sjálfstyrkingarnámskeið myndi brúa þetta bil.

Lestu meira
 
Grein 1 - 9 af 28