Ungt fólk

Filter

Svenni Sampsted

Í dag hef ég haldið 60 fyrirlestra fyrir yfir 1500 manns

Svenni Sampsted

Þegar ég var 14 ára þá fékk ég Dale Carnegie námskeið í fermingargjöf. Á þeim tíma var ég feiminn unglingur og fannst fátt óþægilegra en tilhugsunin um að tala fyrir framan aðra.

Lestu meira

Það sem fólk talar um er aukið sjálfstraust og jákvæðari samskipti

Harpa Sjöfn, mannauðsstjóri 66° norður

Dale Carnegie hefur reynst starfsfólki 66° Norður mjög vel, en síðustu misseri höfum við boðið starfsfólki á námskeiðin sem Dale hefur uppá að bjóða og töluvert margir hafa nýtt sér það.

Lestu meira

Eftir námskeiðið sagði ég já við öllum þeim tækifærum sem mér bauðst og við það fór ég að fá fleiri og fleiri tækifæri

Dagur Lárusson, frumkvöðull

4 en áður en ég fór á námskeiðið var ég einstaklingur sem þorði litlu sem engu. Ég sagði nei við öll tækifæri sem mér bauðst vegna þess að ég hræddist breytingar.

Lestu meira

Eftir námskeiðið finn ég fyrir meira öryggi í framkomu og finnst ég betur ná að stjórna aðstæðunum í kringum mig

Aníta Rut Hilmarsdóttir, Fossar markaðir / Fortuna Invest

Ég sótti námskeiðið „áhrifaríkar kynningar“ sem fór vel fram úr mínum væntingum. Námskeiðið var í senn krefjandi að fara í gegnum en ávinningurinn mikill.

Lestu meira

Æfingarnar sem notaðar voru á námskeiðinu voru mjög krefjandi en hægt og rólega fann maður sjálfsöryggið aukast

Viktor Gísli Hallgrímsson

Ég fór á Dale námskeið fyrir ungt fólk en það hjálpaði mér mikið í samskiptum við aðra og að fara út fyrir þægindahringinn minn.

Lestu meira

Ég mæli svo innilega með þessu og ekki skemmir hvað þetta er ótrúlega gaman líka

Erna Kristín Stefánsdóttir (Ernuland)

Ég var búin að heyra svo rosalega góða hluti af Dale og var búin að melta þetta í frekar langan tíma.

Lestu meira
 
Grein 1 - 6 af 6