Filter
Þegar ég var 14 ára þá fékk ég Dale Carnegie námskeið í fermingargjöf. Á þeim tíma var ég feiminn unglingur og fannst fátt óþægilegra en tilhugsunin um að tala fyrir framan aðra.
Dale Carnegie hefur reynst starfsfólki 66° Norður mjög vel, en síðustu misseri höfum við boðið starfsfólki á námskeiðin sem Dale hefur uppá að bjóða og töluvert margir hafa nýtt sér það.
4 en áður en ég fór á námskeiðið var ég einstaklingur sem þorði litlu sem engu. Ég sagði nei við öll tækifæri sem mér bauðst vegna þess að ég hræddist breytingar.
Ég sótti námskeiðið „áhrifaríkar kynningar“ sem fór vel fram úr mínum væntingum. Námskeiðið var í senn krefjandi að fara í gegnum en ávinningurinn mikill.
Ég fór á Dale námskeið fyrir ungt fólk en það hjálpaði mér mikið í samskiptum við aðra og að fara út fyrir þægindahringinn minn.
Ég var búin að heyra svo rosalega góða hluti af Dale og var búin að melta þetta í frekar langan tíma.