Árangurssögur

Þúsundir Íslendinga hafa útskrifast af námskeiðunum og allir hafa sögu að segja. Lestu um árangur þeirra sem hafa útskrifast hjá okkur og láttu hann verða þér hvatning til að gera enn betur.

Filter

Hafliði Ragnarsson

Fann eldmóðinn aftur

Hafliði Ragnarsson

Dale Carnegie námskeiðið hjálpaði mér að finna aftur eldmóðinn og kraftinn sem í mér býr.

Lestu meira
J. Snæfríður Einarsdóttir

Skipulag og skilvirkni

J. Snæfríður Einarsdóttir

Eftir námskeiðið á ég auðveldara með að afmarka verkefni án þess að missa sjónar á heildarmyndinni…

Lestu meira

Gott að skoða eigin leiðtogastíl

Þórunn Inga Ingjaldsdóttir

Námskeiðið hjálpaði mér að skilja hvað það er sem þarf til að ná því besta úr liðsheildinni og hvernig við gerum það.

Lestu meira

Öryggi í krefjandi aðstæðum

Fida Abu Libdeh

Kvíðinn sem fylgdi því að halda fyrirlestra og fara í viðtöl var farinn að hafa alltof mikil áhrif á mig og framtíð fyrirtækisins míns.

Lestu meira

Mikil ánægja starfsmanna

Borgar Ævar Axelsson

Einn liður í farsælli upplýsingamiðlun er að þjálfa starfsfólk í áhrifaríkum kynningum hjá Dale Carnegie.

Lestu meira

Sölumennska snýst um fólk

Grímur Gíslason

Dale Carnegie veit að sölumennska snýst um fólk. Námskeiðið Árangursrík sala leggur þess vegna höfuðáherslu á að kenna góða siði í mannlegum samskiptum og framkomu ásamt sannreyndu söluferli

Lestu meira

Virkilega gagnlegt námskeið

Geir Kristinn

Þetta var virkilega gagnlegt námskeið sem krafðist virkrar þátttöku þeirra sem sóttu það.

Lestu meira

Lifandi framsetning upplýsingar er mikilvæg

Kristín Linda Árnadóttir

Til að ná árangri í umhverfismálum er nauðsynlegt að ná vel til fólks, skapa tengingu. Áheyrendur eru mjög kröfuharðir og missa fljótt áhugann ef framsetningin hrífur þá ekki.

Lestu meira

Samkennd og sigurvissa

Óttar Sveinsson

Dale Carnegie hjálpaði mér að öðlast sjálfstraust og sigurvissu við aðstæður sem áður ollu mér kvíða- að standa fyrir framan hóp fólks.

Lestu meira
 
Grein 10 - 18 af 25