Helstu tímarit á sviði stjórnunar og mannauðsmála fjalla þessa dagana mikið um farsæld á vinnustöðum (e. Wellness and or, Well-being) sem er eðlilegt í kjölfar krefjandi tímabils undanfarinna ára.
Hér fyrir neðan eru 5 atriði sem þú getur notað til að átta þig betur á hvort farsæld ríki í þínum vinnustað:
Það er allra hagur að hugað sé að farsæld á vinnustöðum og hver og einn starfsmaður getur gert sitt til að stuðla að ofantöldum atriðum. Ábyrgðin er allra.