Kynningar

Filter

Svenni Sampsted

Í dag hef ég haldið 60 fyrirlestra fyrir yfir 1500 manns

Svenni Sampsted

Þegar ég var 14 ára þá fékk ég Dale Carnegie námskeið í fermingargjöf. Á þeim tíma var ég feiminn unglingur og fannst fátt óþægilegra en tilhugsunin um að tala fyrir framan aðra.

Lestu meira

Eftir námskeiðið finn ég fyrir meira öryggi í framkomu og finnst ég betur ná að stjórna aðstæðunum í kringum mig

Aníta Rut Hilmarsdóttir, Fossar markaðir / Fortuna Invest

Ég sótti námskeiðið „áhrifaríkar kynningar“ sem fór vel fram úr mínum væntingum. Námskeiðið var í senn krefjandi að fara í gegnum en ávinningurinn mikill.

Lestu meira

Öryggi í krefjandi aðstæðum

Fida Abu Libdeh

Kvíðinn sem fylgdi því að halda fyrirlestra og fara í viðtöl var farinn að hafa alltof mikil áhrif á mig og framtíð fyrirtækisins míns.

Lestu meira

Mikil ánægja starfsmanna

Borgar Ævar Axelsson

Einn liður í farsælli upplýsingamiðlun er að þjálfa starfsfólk í áhrifaríkum kynningum hjá Dale Carnegie.

Lestu meira

Lifandi framsetning upplýsingar er mikilvæg

Kristín Linda Árnadóttir

Til að ná árangri í umhverfismálum er nauðsynlegt að ná vel til fólks, skapa tengingu. Áheyrendur eru mjög kröfuharðir og missa fljótt áhugann ef framsetningin hrífur þá ekki.

Lestu meira

Samkennd og sigurvissa

Óttar Sveinsson

Dale Carnegie hjálpaði mér að öðlast sjálfstraust og sigurvissu við aðstæður sem áður ollu mér kvíða- að standa fyrir framan hóp fólks.

Lestu meira

Góður undirbúningur fyrr TED fyrirlestur

Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari

Aðferðir Dale Carnegie veittu mér tæki og tól til að standa á sviði fyrir TED fyrirlestur í Slóvakíu.

Lestu meira
 
Grein 1 - 7 af 7