Eftir námskeiðið finn ég fyrir meira öryggi í framkomu og finnst ég betur ná að stjórna aðstæðunum í kringum mig
Aníta Rut Hilmarsdóttir, Fossar markaðir / Fortuna Invest
Ég sótti námskeiðið „áhrifaríkar kynningar“ sem fór vel fram úr mínum væntingum. Námskeiðið var í senn krefjandi að fara í gegnum en ávinningurinn mikill.
Lestu meira