Eftir því sem árin líða eignumst við dýrmæta reynslu. Samhliða verða til venjur sem eðlilega eru misgóðar. Marshall Goldsmith skrifaði metsölubókina What Got You Here – Won’t Get You There og kynnir þar 20 venjur sem hindra árangur. Dale Carnegie hefur sett saman þjálfun sem byggir á þessu efni og hér má sjá 10 venjur af þeim 20 sem hindra árangur.