Mannauður

Filter

Það sem fólk talar um er aukið sjálfstraust og jákvæðari samskipti

Harpa Sjöfn, mannauðsstjóri 66° norður

Dale Carnegie hefur reynst starfsfólki 66° Norður mjög vel, en síðustu misseri höfum við boðið starfsfólki á námskeiðin sem Dale hefur uppá að bjóða og töluvert margir hafa nýtt sér það.

Lestu meira

Sveigjanleiki og þjónustulipurð

Gunnar Haugen, mannauðsstjóri CCP Games

Sveigjanleiki og þjónustulipurð hafa einkennt öll samskipti okkar við Dale Carnegie, fyrir utan afbragðsgóða vöru.

Lestu meira

Mikil ánægja starfsmanna

Borgar Ævar Axelsson

Einn liður í farsælli upplýsingamiðlun er að þjálfa starfsfólk í áhrifaríkum kynningum hjá Dale Carnegie.

Lestu meira
 
Grein 1 - 3 af 3