Frábær leiðtogi leitar ævinlega nýrra leiða til að sameina og virkja aðra og skapa þannig starfsmannahóp sem getur mætt hverri áskorun.
Í boði eru þrjú mismunandi námskeið fyrir stjórnendur. Grunn aðferðafræðin er sú sama en áherslur eru mismunandi. Neðar á síðunni er fjallað um hvert námskeið fyrir sig. Við hvetjum þig til að heyra í ráðgjöfum okkar til að meta hvaða þjálfun hentar þér.
Árangursrík þjálfun ætti að hjálpa þér að komast yfir hindranir þínar, ekki búa til fleiri.
Leiðtogafærni
Skoða
Dale Carnegie námskeiðið 8 skipti
Kynningar