Þjónustuþjálfun er nauðsynleg öllum fyrirtækjum sem vinna með fólki.
Samkvæmt rannsóknum er fólki í framlínu ósjaldan hent í djúpu laugina þegar kemur að því að hefja þjónustustarf. Það hefur í för með sér aukna starfsmannaveltu og óánægju viðskiptavina og starfsfólks. Góð þjónusta eykur bæði hollustu viðskiptavina og eykur virkni starfsfólks sem er með gott þjónustuviðhorf og líður vel í starfi.
Námskeiðið er fyrir alla þá sem starfa í framlínu eða sinna samskiptum við viðskiptavini.
Námið gefur 1 alþjóðlega endurmenntunareiningu (Continuing Education Unit – CEU)
Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur, einu sinni í viku í 90 mínútur í senn.
Handbók, útskriftarskírteini og Gullna reglubókin
Hver tími er 90 mínútur í senn sem gerir fólki í afgreiðslu kleift að sækja námskeiðið fyrir opnunartíma.
69.000
Smelltu á Skráning til að sjá allar dagsetningar námskeiðsins.
Engar komandi dagsetningar
Geir Kristinn