Gjafakort Dale Carnegie
Íslensk umhverfisvæn gjöf sem endist ævilangt
Gjafakortin okkar eru ávísun á upplifun og árangur. Þú getur valið hvaða upphæð sem er eða keypt gjafakort á sérstakt námskeið sem þú velur í fellilistanum hér fyrir neðan. Ath. Þú hefur 30 daga skilafrest gegn fullri endurgreiðslu.
KaupaHafðu í huga:
- Stéttarfélög niðurgreiða námskeiðin og hægt er að nota frístundastyrki
- Það er einfalt að dreifa greiðslum
- Hægt er að skila gjafabréfi innan 30 daga gegn fullri endurgreiðslu
- Gjafakortin gilda í 3 ár og lengur sé þess óskað
Gjafakortið kemur í fallegri öskju og hægt er að velja hvaða upphæð sem er. Gildistíminn er 36 mánuðir en hægt er að skila gjafabréfinu innan 30 daga gegn fullri endurgreiðslu.
Senda fyrirspurn