Nýju ári verður sannarlega fagnað eftir allt sem á undan er gengið. Góðar fréttir af bóluefni gefa okkur von um betri tíð. En hvernig viljum við að næsta ár verði? Hvaða markmiðum viljum við ná? Eitt af því sem við hjá Dale Carnegie gerum allt árið um kring er að hjálpa fólki að ná markmiðum sínum.
Hér eru þrjú atriði sem gott er að hafa í huga við markmiðasetningu:
Taktu sjálfsmatið