Kvíðinn sem fylgdi því að halda fyrirlestra og fara í viðtöl var farinn að hafa alltof mikil áhrif á mig og framtíð fyrirtækisins míns. Ég get talað um lífið mitt fyrir Dale Carnegie námskeið og lífið eftir námskeiðið. Ég er örugg, hef meira sjálfstraust og líður mjög vel í öllu sem ég geri í dag.
Ég lærði að stjórna aðstæðunum í kringum mig og hvað ég vil og vil ekki ræða. Ég er jákvæð í samskiptum og tek ekkert neikvætt með mér heim. Ég er orðin besat vinkona mín og tala við mig eins og ég myndi tala við aðra sem reyna sitt besta.“