Aðferðir Dale Carnegie veittu mér tæki og tól til að standa á sviði fyrir TED fyrirlestur í Slóvakíu. Jafnframt lærði ég líka nokkrar mikilvægar samskiptareglur sem nýtast vel þegar flóknir leiðangrar eru skipulagðir.