Við leituðum til Dale Carnegie því okkur langaði að veita stjórnendum þjálfun sem eflir þau í sínu starfi sem leiðtogar, meðal annars þegar kemur að valddreifingu (delegation), tímastjórnun og framtíðarsýn. Þau hjá Dale greindu vel þarfirnar okkar og sérsniðu svo hálfs dags vinnustofu að okkar hópi. Vinnustofan kom mjög vel út, stjórnendur lærðu ýmislegt nýtt og fengu í hendurnar tól sem munu hjálpa þeim í sínum störfum sem og almennt í lífinu