Sérsniðnar lausnir

Eftir að hafa unnið með þúsundum fyrirtækja um allan heim hefur orðið til aðferðafræði við hönnun þjálfunarlausna sem tryggir fyrirtækjum arðsemi af fjárfestingunni. Ferlið er einfalt og í fimm skrefum.

Rýnum

Hvar erum við og hvert viljum við fara?

Rýnum í framtíðarsýn vinnustaðarins og hvernig mannauðsmálin ættu að mótast af henni.

Greinum

Hverjar eru áskoranirnar og hvað þarf að breytast?

Skoðum og mælum hvernig starfsemin stendur og hvers konar færni þarf að aukast með greiningarfundum og tölfræðilegum gögnum.

Hönnum

Sérsníðum lausnir sem henta þínu fyrirtæki

Nýtum reynslu okkar og gagnagrunn til að setja saman lausnir sem henta starfseminni. Hundruð námseininga standa til boða.

Þjálfum

Breytum nálgun og viðhorfi og búum til nýja styrkleika

Nýtum sérþjálfað teymi þjálfara til að hafa áhrif á viðhorf og hegðun starfsfólks og stuðla þannig að varanlegum breytingum.

Uppskerum

Fylgjum eftir og tryggjum árangur

Fylgjum eftir með vinnustofum, samtölum og mælingu á árangri.

Þegar við setjum saman þjálfunarlausnir höfum við tvær leiðir. Annars vegar að byggja þjálfunina alveg frá grunni eða að nýta vinnustofur sem við röðum saman og aðlögum. Hér fyrir neðan getur þú séð dæmi um nokkrar vinnustofur sem hver og ein tekur 90 mínútur í þjálfun.
„Við leituðum til Dale Carnegie því okkur langaði að veita stjórnendum þjálfun sem eflir þau í sínu starfi sem leiðtogar, meðal annars þegar kemur að valddreifingu (delegation), tímastjórnun og framtíðarsýn. Þau hjá Dale greindu vel þarfirnar okkar og sérsniðu svo hálfs dags vinnustofu að okkar hópi. Vinnustofan kom mjög vel út, stjórnendur lærðu ýmislegt nýtt og fengu í hendurnar tól sem munu hjálpa þeim í sínum störfum sem og almennt í lífinu.”
Bylgja Björk Pálsdóttir
Mannauðsstjóri Dominos

    Skoða vinnustofur:

    Með því að haka við Vista sem áhugavert heldur þú utan um þær vinnustofur sem þér þykja áhugaverðar.

    Virkni starfsmanna
    Vertu ósammála á jákvæðan hátt
    Vertu ósammála á jákvæðan hátt Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Vertu verðmætur liðsmaður
    Vertu verðmætur liðsmaður Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Samskiptahæfni: Myndun tengsla við aðra
    Samskiptahæfni: Myndun tengsla við aðra Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Tjáðu þig af lipurð og háttvísi
    Tjáðu þig af lipurð og háttvísi Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Betri hlustun, betri tjáskipti
    Betri hlustun, betri tjáskipti Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Fagnaðu fjölbreytileikanum
    Fagnaðu fjölbreytileikanum Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Viðhorfsstjórnun
    Viðhorfsstjórnun Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Jafnvægi vinnu og einkalífs
    Jafnvægi vinnu og einkalífs Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Hafðu hemil á áhyggjum og streitu
    Hafðu hemil á áhyggjum og streitu Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Virkni starfsmanna
    Tjáskipti við ólíka einstaklinga
    Tjáskipti við ólíka einstaklinga Vista sem áhugavert
    Sjá nánar
    Logo

    Segðu okkur frá ykkar áskorunum og við gerum þjálfunartillögu ykkur að kostnaðar lausu.