Filter
Dale Carnegie veit að sölumennska snýst um fólk. Námskeiðið Árangursrík sala leggur þess vegna höfuðáherslu á að kenna góða siði í mannlegum samskiptum og framkomu ásamt sannreyndu söluferli
Þetta var virkilega gagnlegt námskeið sem krafðist virkrar þátttöku þeirra sem sóttu það.
Áskorun okkar hjá Flügger var að fjölga seldum vörum í hverri pöntun. Við báðum Dale Carnegie að setja saman sérsniðið námskeið í kross og viðbótarsölu.