Live Online – fjarþjálfun á netinu með virkri þátttöku
Óvissa og breytingar geta tekið toll af heilsu okkar. Nýjar áskoranir auka álagið og geta dregið úr afköstum. Streitan er lúmsk og getur læðst aftan að okkur. Þegar við skiljum ástæðurnar og upprunann eigum við auðveldara með að bregðst við og stuðlað að árangri og vellíðan.
Alla þá sem eru undir álagi í leik og starfi og vilja efla sig og aðra.
Live Online fjarþjálfun með virkri þátttöku sem stendur yfir einu sinni í 3 klst.
Þú velur dagsetningur sem þér hentar og skráir þig. Áður en námskeiðið hefst sendum við þér slóð sem þú smellir á og þá opnast þjálfunarumhverfið.Á okkar námskeiðum eru alltaf tveir þjálfarar og annar þeirra er tæknimaður, þér til aðstoðar allan tímann. Á nokkrum mínútum kennum við þér á kerfið og eftir það tekur þú virkan þátt. Einfalt, skemmtilegt og árangursríkt.
29.900**Kynningarverð. Ath. Starfsmenntasjóðir styrkja námskeiðin allt að 100%. Talaðu við þitt stéttarfélag.
Smelltu á Skráning til að sjá allar dagsetningar námskeiðsins.