Vinna í breyttu umhverfi

Managing Workplace Stress

Live Online – fjarþjálfun á netinu með virkri þátttöku

Óvissa og breytingar geta tekið toll af heilsu okkar. Nýjar áskoranir auka álagið og geta dregið úr afköstum. Streitan er lúmsk og getur læðst aftan að okkur. Þegar við skiljum ástæðurnar og upprunann eigum við auðveldara með að bregðst við og stuðlað að árangri og vellíðan.

Skoða dagsetningar og staðsetningar
 
Person standing next to flag

Fyrir hverja

Alla þá sem eru undir álagi í leik og starfi og vilja efla sig og aðra.

Open book

Það sem við förum yfir

  • Aðferðir til að minnka kvíða og streitu
  • Afla samvinnu við aðra til að skapa jákvæðara andrúmsloft
  • Hvernig taka á neikvæðni og finna jákvæð tækifæri
  • Hvernig nota á samskiptareglur til að byggja upp skapandi umhverfi
Open book

Skipulag

Live Online fjarþjálfun með virkri þátttöku sem stendur yfir einu sinni í 3 klst.

Hagnýtar upplýsingar

Hvernig virkar Live Online?

Þú velur dagsetningur sem þér hentar og skráir þig. Áður en námskeiðið hefst sendum við þér slóð sem þú smellir á og þá opnast þjálfunarumhverfið.
Á okkar námskeiðum eru alltaf tveir þjálfarar og annar þeirra er tæknimaður, þér til aðstoðar allan tímann. Á nokkrum mínútum kennum við þér á kerfið og eftir það tekur þú virkan þátt. Einfalt, skemmtilegt og árangursríkt.

Person standing next to flag

Verð

29.900*
*Kynningarverð. Ath. Starfsmenntasjóðir styrkja námskeiðin allt að 100%. Talaðu við þitt stéttarfélag.

10.000 Live Online þátttakendur á ári

Dale Carnegie er leiðandi fyrirtæki í Live Online fjarþjálfun í heiminum. Á hverju námskeiði er þjálfari með alþjóðleg réttindi og einnig tæknimaður (Digital Producer) sem sér um skipulag og aðstoð við þátttakendur. Skráðu þig og taktu þátt.