Árangursrík fjarvinnsluteymi

Leading Virtual Teams

Live Online – fjarþjálfun á netinu með virkri þátttöku

Heimurinn er breyttur. Fjarvinna gegnir nú lykilhlutverki í starfsemi margra fyrirtækja og stofnana. En hvernig byggjum við upp sterk fjarvinnsluteymi? Þessi þjálfun kennir þér að auka samvinnu og byggja upp traust sem er grunnurinn af árangursríkum teymum.

Skoða dagsetningar og staðsetningar
 
Person standing next to flag

Fyrir hverja

Alla stjórnendur og meðlimi fjarvinnsluteyma vilja taka frumkvæði og ýta undir árangur teymisins.

Open book

Það sem við förum yfir

  • Hvernig á að skapa andrúmsloft sem einkennist af trausti og samvinnu
  • Aðferðir sem þétta hópinn og kalla fram hugmyndir
  • Skapa skýrar væntingar um árangur teymisins og hver gerir hvað
  • Aðferðir sem gera samskiptin lifandi og skemmileg
Open book

Skipulag

Live Online fjarþjálfun með virkri þátttöku sem stendur yfir 2 x 3 klst.

Hagnýtar upplýsingar

Hvernig virkar Live Online?

Þú velur dagsetningur sem þér hentar og skráir þig. Áður en námskeiðið hefst sendum við þér slóð sem þú smellir á og þá opnast þjálfunarumhverfið.
Á okkar námskeiðum eru alltaf tveir þjálfarar og annar þeirra er tæknimaður, þér til aðstoðar allan tímann. Á nokkrum mínútum kennum við þér á kerfið og eftir það tekur þú virkan þátt. Einfalt, skemmtilegt og árangursríkt.

Person standing next to flag

Verð

49.900*
*Kynningarverð. Ath. Starfsmenntasjóðir styrkja námskeiðin allt að 100%. Talaðu við þitt stéttarfélag.

10.000 Live Online þátttakendur á ári

Dale Carnegie er leiðandi fyrirtæki í Live Online fjarþjálfun í heiminum. Á hverju námskeiði er þjálfari með alþjóðleg réttindi og einnig tæknimaður (Digital Producer) sem sér um skipulag og aðstoð við þátttakendur. Skráðu þig og taktu þátt.